Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Svo núna kæru Íslendingar, nær sem fjær sem telja hafa verið illa á sér brotið, vinsamlegast komið saman sem ein liðsheild í stað sem einn sundurliðaður hópur og stöndum saman sameiginlega að fjárhagslegri meinabótakröfu til handa sérhverjum einum og hverjum okkar í samfélaginu...
Látum þá ekki af hendi okkar sleppa með ábyrgð gjörða sinna.
Setjum ávallt mannréttindi, heiðarleika og jöfnuð í fyrsta sæti!
24.6.2013 | 20:23
Það hafa gengið alvarlegar ásakanir á víxl um að ég standi ekki fyrir minni málefnalegu verkefnavinnu í gegnum veraldarvefinn...
Já, í sannleika sagt hefur þessi einstaklingur haft slík samskipti uppi við mig af fyrra bragði og jafnframt óskaði sá hinn sami eftir að verða vinur minn í gegnum fb, en ég block.aði hann fljótlega eftir að ég sá út í hvað stefndi, því oft er það þannig að fólk vs almenningur nennir ekki að hafa fyrir hlutunum að kynna sér staðreyndir lyktanna mála, þess í stað hreytir auk hendir það hinum ýmsu ónýtjungum í hina og þessa án þess að gera sér fullkomnlega grein fyrir afleiðingunum...
Hér að neðan eftirlæt ég auk birti orðrétt samskipti mín og þessa einstaklings:
https://www.facebook.com/Kristininn?fref=ts
- Conversation started May 27
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2013 | 19:05
Af hverju og hvers vegna hendi ég þessu núna á prent en ekki löngu fyrr? Vegna aðstæðna vin vinar sem mér er ekki sama um!
Partur auk hluti af þeirri megin hluta ástæðu að ég ákvað að vinda ofan af fortíð minni sem ég er ekki ánægður né stoltur af sé eftirfarandi:
Vinur ,,besta vinar" míns, s.s. uppvaxtarvinar og skólafélaga þess hef ég verið að ýta úr vör ákveðið mjög grafalvarlegt mál sem snýr að kynferðislegri misnotkun á misþroskaskertum einstaklingi.
Það eina sem ég get ljáð máls á er að þetta mál er enn í fullri athugun og gangi, svo ég tjái mig sem minnst um það nánar hér meir að svo stöddu!
8.6.2013 | 00:36
"Brain damage", the mute, and still let complacent disease, I wish no living healthy person having walk through with: Why?!
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Já, kæru landsmenn sem og bloggarar, nær sem fjær. Það sem mig þykir hvað einna mest niður fyrir er hve oft á tíðum það megi og megi ekki nefna hina ýmsu brýnu nauðsynjahluti samfélagsins, er snýr að þessu tiltekna svokallaða meini okkar í dag sem endra nær, sama af hvaða toga það sé...
Hvað er í raun orðið af okkur?
Höfum við greinilega svona illa takmarkaðan áhuga á að mennta okkur auk þess að bæta við okkur hinni ýmsu upplýsingaöflun læknavísindanna?
Ég get alveg sagt ykkur það hér á prenti og skammast mín ekkert fyrir það, að ég sé með heilaskaða af völdum heilablóðfalls í fæðingu o.m.fl.
Ég er með hérna innar á bloggsíðu minni mun nánar um allan þann aðdraganda er snýr að veikindum mínum í bernsku auk margs annars en vegna ýmissa kvilla sem ég hef átt við að etja vegna minnar greiningar og sjúkdóms, þá hefur mér ekki fengist það í fang að sníða slíkan stakk eftir vexti að fínpússa og klára þetta til enda, en það er bara svona, en ég ætla ekkert að fara nánar útí að lýsa minni andlegri líðan því þá yrðuð þið nú bara vís til að hlaupa upp til handa og gera gys af öllu þessu saman...
En hins vegar get ég annars vegar sagt það og fullyrt að ég skammast mín oft og mörgum sinnum þegar aðrir samborgarar, sama hverjir þeir séu reyna að gera lítið úr öllu í kringum mig, orðum, verkum og gjörðum mínum, bara af því / vegna þess að ég er og / lít ekki út fyrir að vera 100% heilbrigður líkt og margur hver annar og það finnst mér óskaplega, rosalega, viðbjóðslega ljótt og sýnir bara mannvonskuna auk innri persónuleika sérhvers einstaklings fyrir vikið.
En ég veit það mætavel að með þessum skrifum mínum í framhaldinu mun ég verða mjög gagnrýnin/n o.þ.h., en að mínum dómi og mati veitir það þá bara á hið jákvæða streymi.
Það er ýmislegt sem þið þurfið að hafa í huga er og þegar kemur að heildarframsetningapakkanum á heilaskaða:
það er t.d., að einstaklingur getur hlotið skaðan á báða vegu, segjum sem svo í og kringum fæðinguna sjálfa eða svo á hinn veginn með líkamlegu móti, ef að einstaklingurinn verður svo ólánsamur að verða fyrir slysi á vegum úti / verða valdur af slysi o.þ.h.
Varðandi fordómana:
Það hafa margar kenningar auk blikna verið hafðar á lofti að aðeins eldra fólk, ömmur og afar fái þetta tilvik einkenna, en þessa hugsun auk breyttrar staðalímynda verða að eiga sér stað hið fyrsta, því þetta er líka innan um börnin okkar, barnabörnin, frændsystkin, systkyn auk foreldra.
Svo kæru Íslendingar, farið að vakna upp af værum blundi, hættið þessari óþarfa öfundsýki og eiginhagsmunaþönkum og farið að bera mun meiri gagnkvæmri trú, trausti auk fullrar virðingar til þeirra sem séu jafnvel ekki alveg fullfærir að tjá sig í máli og myndum!
Nánar fyrir þá fróðleiksfýsnu!
Þá er heimasíða félagsins hérna eftirfarandi:
http://www.hugarfar.is/
&
upplýsingabæklingur um heilaskaða og einkenni þess:
http://www.hugarfar.is/files/hugarfar.pdf
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2013 | 18:30
Vangaveltur og hugarenningar bloggarans:
Hve margir einstakir einstaklingar í þessu samfélagslegu þjóðfélagi sem hafa með einhverju móti slasast andlega eða líkamlega og lent utan samfélagsins, þ.a.m., félagslega kerfisins, eru ákveðin tiltekin hlutfallsleg % tala sem jafnvel hefur átt erfitt með að aðlagast þjóðfélaginu, vegna fáfræðis auk menntunnar, réttastaða þessa einstaklinga sé engin, stjórnvöld og stjórnsýslan í heild sinni auk hagsmunasamtaka sem séu greinilega ekki það sterk og öflug né ötul í ytra starfi sínu með að beina kröftum sínum auk þrýstingi gagnvart stjórnvaldinu, heldur ávallt að segja já og amen fyrir efninu.
En nei, viti almenningur, þarna eru þessir einstaklingar börn ykkar, barnabörn, frændsystkini, foreldrar auk ömmu og afa. En vegna þess hve samfélagið er illa upplýst og menntað þá hefur þessum hópi verið stillt upp í horn, því sagt að það hafa engir fjármunir verið til, til þess að þessir einstaklingar geti við haldið heilsu og lífi sínu.
Svo er jafnvel um að þessir einstaklingar eigi mun erfiðara með að gera upp á milli með hvar kynhneigð, kynátta og kynhegðun hvers og eins í kringum unglings og táningsárin, jafnvel síðar vegna rótleysis og vandamála innan sem utan hverrar fjölskylda. Ef t.d., mikil neysla sé við lýði og foreldrar og forráðamenn sinna lítið sem ekkert viðkomandi sjúklingi hverju sinni fyrir sig, heldur ætlast til þess að barnið sé og verði bara sem eðlilegast með tíð og tíma.
Þetta getur leitt af sér til þess að viðkomandi barn foreldris jafnvel íhugi grafalvarlega hluti jafnvel samhliða sinni slæmu grunn- og framhaldsskólagöngu.
Viðkomandi einstaklingur mun jafnvel koma til með að eiga mjög erfitt með að leyta sér aðstoðar í því formi að opna sjálfa/n sig, af hættu við að verða ekki tekin/n trúanleg/ur, sem getur verið mjög þung byrði að bera!
Þau ykkar sem hafa eitthvað um þetta að segja, er vinsamlegast frjálst að leggja lóð á vogaskálarnar.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef oft velt þessum vangaveltum fyrir mér er snýr að Atvinnu með stuðningi ( A.M.S. ) sem sett var á fót á sínum tíma af hendi Tryggingastofnunar Ríkisins ( TR ) , Svæðismiðlun Málefna Fatlaðra auk Vinnumálastofnunar. Hver í raun og veru hafi verið grundvöllurinn auk fótar fyrir þessar samningsgerðar á sínum tíma? Var það í reynd sú svo hægt væri að troða enn æ betur á þessum þjóðfélagshópi samfélagsins, með þeirri fáheyrðri afsökun um að jú, þau geta unnið markvisst sem samsvarar um ca. 113.000 kr. per., mán., fyrir skatt en ef þau vinna meira umfram það þá skerðast bætur þessa einstaklinga, sem segir manni það að þessar lífeyrirgreiðslur líkt og laun þingmanna auk ráðherra séu ansi langt frá því að vera sannleikanum samkvæmt ríkistryggðar. En svo ég snúi mér að máli málanna: Það sem mig einna svíður mest er þegar ég kemst á snoðir þess efnis að einn af mínum dyggustu og bestu vinum sé stillt upp við vegg af sínum vinnuveitanda!!! Finnst ykkur það ekki orka tvímælis og rosalega ljótt í þokkabót? Aðdragandinn að því máli var á þá vegu: Vinur minn hafði slegið niður fyrir viku og fengið þessa vægu flensu, en í stað þess að halda sér kyrrum heima við þá mætir hann til vinnu eins og ekkert hafi í skorist. En þegar þangað er komið þá segir hann vinnuveitandanum að líðan sín sé nú ekki öll þar sem hún sé séð og ritar nafnið sitt á þar gerð tilgreint blað er snýr að veikindafjarvistum og yfirgefur svo vinnustaðinn í upphafi vaktar sinnar. En þar með var nú ekki sagan öll sögð, ó nei! Vinur minn taldi það nægja þeim að vita af sér veikum í nokkra daga heima við, án þess þó að hann hefði samband við vinnuveitandann og tilkynnti sig inn í hvert og eitt einasta skipti. Þegar kom svo að því að vinur minn mætti aftur til vinnu þá var hann vinsamlegast beðinn um að koma inná skrifstofu afsíðis, þar sem honum var stillt upp við vegg með eftirfarandi orðum, "annað hvort heldur þú að öllu óbreyttu áfram út umsamdan vinnusamning, fram að þínu orlofi eða þú klárar út þennan mánuð og hættir svo"... Vitið þið kæru Íslendingar, mér var brugðið og ég fékk áfall að heyra þetta! Síðan viðaukinn sem vinur minn fékk svo daginn eftir var nú ekki til þess að auka á tiltrú samningsdraganna... Vinnuveitandinn sagði orðrétt við hann: ,,Ertu búinn að láta þau vita af þessu?" Þá átti hann við og vísaði til einstaklingsins sem hefur með A.M.S., að gera eða hvað þá Réttindagæslufulltrúa fatlaðra! Hversu lengi þurfum við að standa höllum fæti í þjóðfélaginu, þangað til við getum farið að lifa til jafns við aðra í samfélaginu með mannlegri reisn, æru og virðingu með réttlætið, jafnréttið og heiðarleikan að vopni?
Tilvísun í gagnlegan tengil ótengdan þessu, en samt þegar betur sé að gáð og almenningur fer að hugsa aðeins til baka, þá kemur þetta allt heim og saman:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/03/07/finnst_framtidin_oft_vonlaus/
Vinir og fjölskylda | Breytt 7.3.2013 kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)