Af hverju og / eða hvers vegna bloggum við að staðaldri, þau okkar sem höldum úti bloggsíðum?! Er ástæðan sú að:

,,hluti þessa samfélagslega þjóðfélagsheildar eigi við eymdar- og eirðarleysi að glíma við, t.d., vegna atvinnuleysis og jafnvel tapaðrar vinnu úti í samfélaginu"

"hluti af okkur sjálfum öfundar og finnur jafnvel fyrir ákveðinni gremju í garð þeirra sem virðast ná æ lengra í metorðastiganum en margur annar,,

"sá hluti samfélagsins sem sé oft skilgreindur sem minnihlutahópur skuli nú sem endra nær í seinni tíð og tíma láta mun meira til sín kveða í kútinn, vegna bágrar stöðu sinnar sem þá þáverandi og núverandi yfirvöld hafa fram til þessa látið sér lítið sem fátt um málin skipta, sama hvað á við hverju sinni fyrir um sig" 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband